Hljómsveit

Dúettinn trapísa

 

Sveitarfélag: Reykjavík

Nafn aldur hljóðfæri
Hákon Hjaltalín 18 Rafmagnsgítar
Karl Hjaltason 24 Gitar og söngur

 

Um bandið:  

Karl og Hákon kynntust í samspili í tilraunaáfanga í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti. Þeir skiptust á lögum og textum en hafa nú skorið á sig sjálfa að taka þátt í Músíktilraunum. Karl er lærður listdansari en hefur haft mikla ástríðu fyrir klassískri, dægur og psychedelic tónlist. Hákon hefur mikinn áhuga á rokki, og hefur spilað á gítar frá ungum aldri.

 

 

Spilar á: 

  • 4. kvöld - 21. mars