Hljómsveit

Dread Lightly

Sveitarfélag: Reykjavík

Nöfn,aldur og hljóðfæri:

Arnaldur Ingi Jónsson 22- Kassagítar, fetlabretti og söngur

 

Um Hljómsveit:

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? Eitt ár

Vefsíða og samfélagmiðlar : https://www.facebook.com/Dread-Lightly-258162604718002/

 

Tónlist Dread Lightly fjallar um helstu erfiði lífsins; sorgir, ást og tilgangsleysi allra hluta. En þrátt fyrir það eru lög Arnaldar oftar en ekki gleðileg, allavega þegar kemur að jafnvægi dúr- og mollhljóma, og skilja hlustendur eftir með bros á vör. ,,Vegurinn eilífi er beinn og greiðfær, en mönnum eru krókaleiðirnar kærari.“ –Lao Tse.

Soundcloud: