Hljómsveit

Davið Rist

Sveitarfélag: Ísafjörður

Nöfn,aldur og hljóðfæri:

Davíð Sighvatsson 24- Gítar og söngur

Um Hljómsveit:

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 4 ár

Vefsíða og samfélagmiðlar:

davidrist.com ; https://www.instagram.com/davidrist ; https://www.facebook.com/davidristmusic/

Nýkominn heim úr skiptinámsdvöl í Englandi, Davíð Rist er nú á síðustu önn sinni við Listaháskóla Íslands þar sem hann hefur síðustu tvö ár lagt stund á laga- og textasmíði undir handleiðslu Péturs Ben og Sóleyjar Stefánsdóttur. Þó hann sé nú búsettur í Reykjavík, þá er Davíð alinn upp milli vestfirskra fjalla þar sem hann frá unga aldri eyddi löngum stundum við píanóið eða með gítar í hönd, hlustandi á listamenn eins og Ben Howard, Simon&Garfunkel, John Mayer og Tom Odell

Spilar á: 

  • 3. kvöld - 1. apríl

Soundcloud: