Hljómsveit

Davíð Rist

 

Sveitarfélag: Ísafjarðarbær

Á vefnum:https://www.facebook.com/davidristmusic/

https://www.instagram.com/davidrist/

Nafn aldur hljóðfæri
Davíð Sighvatsson Rist 23 Gítar og söngur

Um bandið:  

Davíð Rist er landsbyggðarpiltur, uppalinn í sveitasælunni í hinum fagra Dýrafirði á Vestfjörðum.Hann fluttist til höfuðborgarinnar til að læra við Listaháskóla Íslands þar sem hann byrjaði í Tónsmíðum en skipti svo yfir í Skapandi Tónlistarmiðlun með áherslu á laga og textasmíði. Hann lærði klassískt píanó í 9 ár, klassískan söng og saxófón í 2 ár, en er sjálflærður á gítar. Helstu fyrirmyndir eru Elton John, Ben Howard, Tom Odell, John Mayer, Hozier og Keaton Henson.

 

 

Spilar á: 

  • 1. kvöld - 18. mars