Hljómsveit

Darri Tryggvason

 

Sveitarfélag: Hafnafjörður

Nafn aldur hljóðfæri
Darri Tryggvason 23 Píanó

Um listamanninn:  

Ég heiti Darri Tryggvason og er búinn að gera takta í ca 6 ár, en byrjaði að semja texta og syngja fyrir u.þ.b tveimur árum. Ég hef spilað á píanó síðan ég var 8 ára og kláraði 4 stig í tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Ég gaf út lag á spotify fyrir ekki svo löngu og á nokkur óútgefin lög og þess vegna er músiktilraunir tilvalinn stökkpallur.

 

Spilar á: 

  • 3. kvöld - 20. mars