Hljómsveit

Caravan Kids

Caravan Kids-Músíktilraunir 2019

Sveitarfélag:

Garðabær

Nöfn,aldur og hljóðfæri:

Hrannar Ingi Benediktsson 21- Bassi

Kara Rós Valþórsdóttir 21- Söngur

Theodór Árni Ásbjarnarson 18 - Gítar

Sara Ósk Þorsteinsdóttir 21- Gítar

Sveinbjörn Rúnarsson 19- Trommur

 

Um hljómsveit:

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 4 Mánuði

 

Við erum fimm orkuboltar úr Garðabæ og Kópavogi sem komu saman í desember 2018 til að spila saman í brúðkaupi. Þrátt fyrir stuttan undirbúning small allt saman þegar stigið var á svið. Okkur kom svo vel saman að við vildum eyða meiri tíma sem hljómsveit og semja okkar eigin lög.

 

Spilar á: 

  • 1. kvöld - 30. mars
  • Úrslitakvöld - 6. apríl

Soundcloud: