Hljómsveit

Boiling Snakes

Sveitarfélag: Grafarholt

Nöfn,aldur og hljóðfæri:

Ómar Smári Sigurgeirsson 17- Gítar

Óttarr Daði Garðarsson Proppé 17- Gítar

Haukur Ingi Tómasson 16- Bassi

Árni Jökull Guðbjartsson 16- Trommur

 

Um hljómsveit:

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? Sirka 7 mánuði

Vefsíða og samfélagmiðlar: @boilingsnakes á instagram

 

Fjórir gæjar í hljómsveit labba inn í bílskúr og búa til lög á ensku fyrir alla svala unglinga. Sviðsnöfn hljómsveitameðlima eru Lúsi, Eagle, Hawk og Noname. Öll lög eru skrítin en hafa öll meiningar og geta margir tengt við þau.

Spilar á: 

  • 4. kvöld - 2. apríl

Soundcloud: