Hljómsveit

Blóðmör

Sveitarfélag: Kópavogur

Nöfn,aldur og hljóðfæri:

Haukur Þór Valdimarsson 17- Rafgítar og söngur 

Matthías Stefánsson 16- Rafbassi og söngur 

Ísak Þorsteinsson 18- Trommur

 

Um hljómsveit:

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? Síðan haustið 2016.

Vefsíða og samfélagmiðlar: https://www.facebook.com/Bl%C3%B3%C3%B0m%C3%B6r-2121145738130376/

 

Hljómsveitin Blóðmör var stofnuð á heimaslóðum Fræbbblana, Kópavoginum, haustið 2016. Vorið 2018 gekk nýr trommari til liðs við Blóðmör og fyrstu tónleikarnir voru haldnir í apríl. Síðan þá eru Blóðmör búnir að spila reglulega í Molanum (Félagsmiðstöð) í Kópavogi og einu sinni á R6013 í miðbænum. Tónlist sveitarinnar er erfitt að lýsa enda hafa þeir sótt sér innblástur úr öllum hugsanlegum áttum.

Spilar á: 

  • 2. kvöld - 31. mars
  • Úrslitakvöld - 6. apríl

Soundcloud: