Hljómsveit

Bjartr

Sveitarfélag: Reykjavík

Nöfn,aldur og hljóðfæri:

Dagbjartur Daði Jónsson -21 Söngur

 

Um hljómsveit:

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 3 ár

Vefsíða og samfélagsmiðlar: https://www.facebook.com/Bjartr/ instagram: @bjaartr

 

Ég heiti Dagbjartur og kalla mig Bjartr, ég er 21 árs og hef verið að gera tónlist á alvöru í um 3 ár. Ég byrjaði fyrir 4 árum þegar ég fékk forritið FL Studio í tölvuna og fór að leika mér að gera takta, eftir nokkra mánuði byrjaði ég svo að semja texta, rappa og syngja.

Spilar á: 

  • 2. kvöld - 31. mars

Soundcloud: