Hljómsveit

Bjartr

 

Sveitarfélag: 112 Reykjavík

 
Á vefnum: 
Nafn aldur hljóðfæri
Dagbjartur Daði Jónsson   20 Rapp/Söngur og production

Um bandið:  

Ég heiti Dagbjartur og er 20 ára, ég bý í Reykjavík nánar tiltekið Skerjafirði og hef búið þar mest alla ævi. Ég byrjaði að leika mér í tónlist árið 2014 þegar ég fór að gera takta á tölvuna og það leiddi mig í að byrja að rappa og syngja. Ég tók þátt í Músíktilraunum í fyrra og fannst það ótrúlega gaman og mjög góð reynsla, ég komst í úrslit og stefni að ná ennþá lengra í ár.

 

 

 

Spilar á: 

  • 4. kvöld - 21. mars