Hljómsveit

Barrrokk

Sveitarfélag: Reykjavík

Nöfn,aldur og hljóðfæri:

Margrét Helga Snorradóttir 17- Gítar ukulele mandolin

Matthías Löve 18 - Fiðla

Elín Bryndís Snorradóttir 19 - Tromma

 

Um hljómsveit:

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? formlega síðan í byrjun ársins

Við höfum fiktað við að semja tónlist lengi vel hver fyrir sig en ákváðum í byrjun árs að gera þetta af alvöru og ekkert hálfkák lengur. Þannig að hljómsveitin er splúnkuný og reynslulítil. Við höfum fylgst að í gegnum grunnskóla og þekkjumst þaðan. Tónlistin okkar er fjölbreytt og erfitt að skilgreina í einn og sama flokkinn.

Spilar á: 

  • 1. kvöld - 30. mars

Soundcloud: