Hljómsveit

Ateria

 

Sveitarfélag: Reykjavík

 

Á vefnum:  

Nafn aldur hljóðfæri
Ása Ólafsdóttir 17 Gítar og söngur
Eir Ólafsdóttir 16 Bassi, selló og söngur
Fönn Fannardóttir 13 Trommur

Um bandið: 

Hljómsveitina skipa Ása, Eir og Fönn og þær hafa allar stundað tónlistarnám og tekið þátt í Stelpur rokka. Ása og Eir eru systur og Fönn er frænka þeirra. Hljómsveitin var stofnuð haustið 2017 og æfir í bílskúr í Vesturbæ Reykjavík

 

 

Spilar á: 

  • 3. kvöld - 20. mars
  • Úrslitakvöld - 24. mars