Hljómsveit

Ásta

Ásta Músíktilraunir 2019

Sveitarfélag: Reykjavík/ Flateyri

Nöfn,aldur og hljóðfæri:

Ásta Kristín Pjetursdóttir 23 - Söngur/gítar

 

Um hljómsveit/tónlistarmann:

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? Frá ársbyrjun 2019

Vefsíða og samfélagmiðlar: www.soundcloud.com/user-571230690 og www.instagram.com/asta.music

 

Ásta er fædd og uppalin í Reykjavík en býr um þessar mundir á Flateyri. Hún er klassískt menntaður víóluleikari sem fyrir örfáum mánuðum, leiddist alveg óvart út í að syngja og spila á gítar.

Spilar á: 

  • 4. kvöld - 2. apríl
  • Úrslitakvöld - 6. apríl

Soundcloud: