Hljómsveit

Appolló

Sveitarfélag: Hafnarfjörður

Nöfn,aldur og hljóðfæri:

Eiríkur Kúld Viktorsson 16 - Gítar

Árni Dagur Andrésson 17- Bassi

Guðrún Margrét Bjarnadóttir 16 - Píanó

Gabríel Dagur Kárason 17- Trommur

 

Um hljómsveit:

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? Umþb 2 mánuði

 

Hljómsveitin Appolló er upprunnin í Hafnarfirði, byrjaði allt á fyrstu kynnum söngvarans, Eiríks Kúld og bassaleikarnum Árna Dags á Grunnskólahátíðinni árið 2018, sterkar innkomur Gabríels Dags og Guðrúnar Margrétar komu nýlega og hefur hljómsveitin verið að stilla saman strengi mjög vel undanfarna 2 mánuði. Hljómsveitin Appolló var stofnuð í þeim tilgangi að koma hugsunum og tilfinningum á framfæri ásamt því að reyna skapa eitthvað fallegt.

Spilar á: 

  • 3. kvöld - 1. apríl

Soundcloud: