Hljómsveit

APEX

 

Sveitarfélag: Breiðholt

Á vefnum:https://www.facebook.com/seemslegitstudioss/

Nafn aldur hljóðfæri
Guðjón Ingi Rúnarsson 17 Mic/rappari
Páll Helgi Rúnarsson 17 Mic/rappari

Um bandið:  

Apex er rapphópur sem varð til í Árbænum árið 2016 af unglingum sem elska að skapa og prófa nýja hluti.
Síðan þá hafa þeir búið til lög öðru hvoru en eru núna tilbúnir til þess að taka tónlistina upp á næsta level og gera hana full time.

 

 

Spilar á: 

  • 2. kvöld - 19. mars