Hljómsveit

Amor

Sveitarfélag: Reykjavík

Nöfn,aldur og hljóðfæri:

Hrannar Ingi Arnarsson 17- Hljómborð

Eydís Ýr Jóhannsdóttir 16- Söngur

Gunnar Franz Árnason 15- Rafbassi

Guðmundur Hermann Lárusson 15- Rafgítar

Árni Björn Þórisson 15- Trommur

 

Um Hljómsveit:

Hljómsveitin var stofnuð haustið 2017 af núverandi meðlimum sem koma úr Árbænum. Síðastliðið ár hefur sveitin komið fram undir nafninu SIF en tók nýverið upp heitið Amor. Hljómsveitin spilar í fönkuðum poppstíl alla jafna með nokkru djassívafi.

Spilar á: 

  • 1. kvöld - 30. mars

Soundcloud: