Hljómsveit

Amaurosis

Sveitarfélag: Reykjanesbær

Nöfn,aldur og hljóðfæri:

Már Gunnarsson 19- Píanó og söngur

Arnar Geir Halldórsson 17- Raf Gítar

Kristberg Jóhannsson -17 Trommusett

Guðjón Steinn Skúlason 14- Alto Saxófónn Bergur

Daði Ágústsson 17- Trompet

Hreiðar Máni Ragnarsson 19- Básúna

Auður Erla Guðmundsdóttir 19- Raf bassi

 

Um hljómsveit:

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? Hálft ár

Vefsíða og samfélagmiðlar: https://www.facebook.com/amaurosismusic/?modal=admin_todo_tour

 

Amaurosis er hljómsveit samansett af ungmennum frá Suðurnesjum. Við spilum allt á milli himins og jarðar, lög eftir okkur og aðra. Hópurinn kom fyrst fram sumarið 2018 undir nafninu Már og félagar en síðan hefur bandið þróast í stærð og lögun og gengur nú undir nafninu Amaurosis. Heiti hljómsveitarinnar er tilkomið af augnsjúkdómi Más, sem nefnist fullu nafni: Leber Congenital Amaurosis og er það ólæknandi hrörnunarsjúkdómur í augnbotnum.

Spilar á: 

  • 2. kvöld - 31. mars

Soundcloud: