Hljómsveit

Agnarsmár

 

Sveitarfélag: Reykjavík

 

Á vefnum: :

Nafn aldur hljóðfæri
Agnar Dofri Stefánsson 22 Söngur,

Um bandið:  

Ég byrjaði að rappa þegar ég var 13 ára en tók mér pásu og byrjaðu aftur 17 ára.
Ég hef verið að semja síðan þá ég hef notað tónlistina til að tjá mig. Tónlist er stór partur af mínu lífi og það skemmtilegasta sem ég geri þegar gengur vel að semja. Tónlistin mín endurspeglar líf mitt.

 

 

Spilar á: 

  • 3. kvöld - 20. mars