Hljómsveit

200 Mafía

 

Sveitarfélag: Kópavogur

Nafn aldur hljóðfæri
Oddur Örn Ólafsson 20 rapper/producer
Markús Björnsson 20 Rapper
Huginn Goði Kolbeinsson 19 Rapper/producer/DJ
Kári Örvarsson 20 Rapper/Hype-Guy
Guðmundur Hauksson 20 Rapper/Hype-Guy
Jón Ingi Þorgeirsson 20 Rapper/Hype-Guy
Þorgeir Björnsson 20 Rapper/Hype-Guy
Sindri Frans Pálsson 20 Rapper/hype-Guy

Um bandið:  

200 MAFIA er crew af strákum frá Kársnesinu í Kópavogi. Hópurinn samanstendur af röppurunum/pródúsentum RINO, LAND CRUISER, YUNG MACHETE, SVENNI LUMM, K2, FRÍÓ, GADDAKYLFUNNI og SULTUNNI.Þeir hafa allir verið ýmist að rappa eða pródúsera rap takta í 2-3 ár og hafa ákveðið að stíga á stokk á næstu Músíktilraunum. Þeir passa sig gjarnan á því að vera ekki of miklir Kings, en Kings eru þeir þó.

 

 

Spilar á: 

  • 1. kvöld - 18. mars
  • Úrslitakvöld - 24. mars